KVÁR ER ÉG! #0 Kváradagur var frumraun að útgáfu smáritsins, og var fyrst dreift á Kváradaginn þann 26. Mars síðastliðinn. Sú útgáfa innihélt bara ljóð og grafík eftir Regn og Sindra.
KVÁR ER ÉG #01 upphaf verður gefið út þann 24. maí 2025
Markmiðið er að gefa út eitt smárit á nokkra mánaða fresti með innsendu efni og enda svo með nóg efni í bók eftir um það bil ár, með safni verka eftir skrifandi og skapandi kvár.
KVÁR ER ÉG! #0 Kváradagur was the first attempt at the zines publishing and included poems and graphics by Sindri “Sparkle” and Regn. It was first distributed the 26th of March, on kváradagur - or the national non-binary people’s day.
KVÁR ER ÉG!#01 beginnings will be published may 24th.
The goal is to publish a zine every couple of months with submitted material, and to end up with enough content for a book after about a year, with acollection of works by non-binary poets and creatives.